Nokia Speakerphone HF 310 - Búnaður festur við mælaborð

background image

Búnaður festur við mælaborð

Hægt er að festa hljóðbúnaðinn við mælaborð með meðfylgjandi
festingu og límpúða.

1. Gættu þess að staðurinn á mælaborðinu sem þú festir límpúðann

á sé sléttur, þurr, hreinn og ryklaus.

background image

U p p s e t n i n g í b í l

13

2. Settu gripið á festingunni inn í raufina

aftan á hljóðbúnaðinum (1). Snúðu
hljóðbúnaðinum réttsælis þar til
hann festist á sínum stað (2).

3. Taktu hlífina af límhlið

púðans (3) og þrýstu púðanum
á mælaborðið (4) þannig að
hann sitji fastur á sínum stað.

Þegar þú fjarlægir hlífina
skaltu gæta þess að snerta
ekki límhliðina.

4. Taktu hlífina af hinni hlið

púðans og þrýstu sogskál festingarinnar
á púðann (5).

5. Snúðu hljóðbúnaðinum eins og þú vilt hafa

hann (6).

6. Snúðu festingunni réttsælis til að lofttæmi

myndist (7). Gættu þess að sogskálin sé
vandlega fest.

Til að losa hljóðbúnaðinn úr festingunni snýrðu honum rangsælis.

Til að losa festinguna frá mælaborðinu skaltu snúa henni rangsælis
og toga í bandið sem er á sogskálarbrúninni.

background image

G r u n n n o t k u n

14